Lakkskemman er alhliða bílamálunar- og réttingaverkstæði. Við tökum að okkur allar gerðir, og flestar stærðir bifreiða.
Við leitumst eftir að veita gæða þjónustu og leiðbeinum við viðskiptavininum í gegnum allt viðgerðarferlið.