Bóka tíma

Komdu með bílinn til okkar í tjónaskoðun

Lentir þú í tjóni?

Allt um ferlið skref fyrir skref …

Laus störf

Atvinnuumsókn hjá Lakkskemmunni.

Um fyrirtækið

Starfsfólk, þjónustan, saga fyrirtækisins

Hafa samband

557 4540
lsk@lakkskemman.is
Skemmuvegur 30, Kópavogur

Opnunartímar

  • mán.–fim.
    frá kl. 8 til 17
  • föstudaga
    frá kl. 8 til 16

Fylgdu okkur

Kristján blandar liti

Lentir þú í tjóni?

Vonandi eru allir heilir. Þegar tjón eiga að bætast af tryggingafélagi þarf ákveðið ferli að fara fram.

1

Tilkynna tjón

Fyrsta skrefið er alltaf að tilkynna tryggingafélaginu tjónið. Þegar því er lokið er hægt að koma til okkar í tjónamat.

Tilkynntu tjónið hjá þínu tryggingafélagi

  • Sjóvá
  • Vörður
  • TM
  • VÍS
  • Verna
2

Koma í tjónamat

Þegar búið er að tilkynna tjónið til tryggingafélags þá getum við gert tjónamat.

Tjónamat fer þannig fram að þú mætir til okkar, við skoðum tjónið og tökum myndir af því. Að því loknu sendum við matið til viðkomandi tryggingafélags til samþykkis. Þegar samþykki liggur fyrir þá getum við pantað varahluti ef þarf.

3

Pöntun varahluta

Ef þörf er á varahlutum vegna tjónsins þá pöntum við þá hjá viðkomandi umboði og/eða partasölu allt eftir því hvað við á. Til þess að við getum pantað varahluti þarf samþykki tryggingafélags á tjónamatinu að vera komið.

 

4

Viðgerð ökutækis

Þegar allt er klárt þá köllum við eftir að fá bílinn þinn til viðgerðar. Við leggjum áherslu á að halda viðgerðartíma í lágmarki en meðaltími er 3 til 5 dagar. Ef þú átt rétt á bílaleigubíl á meðan á viðgerð stendur þá mun hann bíða eftir þér þegar þú kemur með bílinn þinn. Að viðgerð lokinni þá skilur þú bílaleigubílinn eftir hér þegar þú sækir þinn bíl.

5

Afhending

Við höfum samband þegar það er kominn tími til að sækja ökutækið þitt skínandi hreint og fínt.

Starfsfólk

Hjá okkur starfa 7 faglærðir einstaklingar